6.891 REYKVÍKINGUR VINNUR HJÁ BORGINNI

    Úr Ráðhúsinu:

    Sjálfstæðismenn í borgarráði lögðu fram fyrirspurn nýlega um hvar þeir ættu lögheimili sem ynnu hjá Reykjavíkurborg.

    Af þeim 9.024 sem vinna hjá borginni búa 6.891 í Reykjavík eða 76%. Í Kópavogi eru 692 starfsmenn bæjarins Kópavogsbúar eða 7,8%. Í Hafnarfirði 328 eða 3,7%, í Mosfellsbæ 196 eða um um 2% og í Garðabæ 156 eða 1,5%.

    Auglýsing