5. BÍTILLINN (77)

Billy Preston á barnum með George og Ringo.

Hljómborðsleikarinn Billy Preston (1946-2006), oft nefndur 5. bítillinn, hefði orðið 77 ára í dag. Hann var ekki aðeins kallaður til af Bítlunum þegar mikið við lá heldur líka af Rolling Stones, Sam Cooke, Ray Charles og Everly Brothers. Hjálparhella hinna stóru. Hér bregður hann á leik með Bítlunum 1969:

Auglýsing