SAGT ER…

…að kranavatnið í gömlu Heilsuverndarstöðinni á Barónsstíg sé ekki nógu kalt og því séu menn farnir að kæla það í ískápum fyrir hostel sem þar er rekið á fyrstu hæðinni en höfuðstöðvar Landlæknis eru einnig í húsinu og hann ætti kannski að kíkja á þetta.

Auglýsing