46 STIGA FROST Á AÐVENTUNNI

  Á meðan 18 stig frost er í íslenskum veðurkortum er 46 stiga frost í Yakutsk í Síberíu – allt pikkfast þrátt fyrir hlýnun jarðar.

  Ráð er að festa veðurappið frá Yakutsk í símann og tékka reglulega á til hughreystingar. Reyndar er Yakutsk vinsæll ferðamannastaður og trekkir þar mest heimsfrægt mammútasafn með steingerfingum þessara fornaldardýra sem þoldu kuldann svo vel. Það er neðanjarðar og vel upphitað.

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinEKKI HEFTA VINDGANG
  Næsta greinSAGT ER…