SAGT ER…

…að stórstjarnan Björk hafi fengið sér kaffi og léttan hádegisverð á Snaps við Óðinstorg í hádeginu á sumardaginn fyrsta á meðan bílstjóri borgarstjóra pikkaði Dag B. upp við heimili hans handan torgsins.

Auglýsing