SAGT ER…

…að í tilefni útgáfu bókarinnar Um harðstjórn á íslensku standi Forlagið fyrir opnum umræðufundi á alþjóðlegum degi bókarinnar, 23. apríl í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð.

Guðmundur Andri Thorsson, alþingismaður, rithöfundur og þýðandi bókarinnar, og Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálaskýrandi og kennari í stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, munu þar ræða innihald bókarinnar, heimsmálin og stöðu lýðræðis í heiminum.

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir, aðstoð­ar­rit­stjóri Kjarn­ans og þáttastjórnandi Silfursins á RÚV, stýrir umræðunum.

Bókin seld á sérkjörum. Léttar veitingar. Allir velkomnir.

Auglýsing