HÆGRI UMFERÐ 55 ÁRA

    mynd / júlíus sólnes

    í dag, 26 maí, eru 55 ár síðan tekin var upp hægri umferð á Íslandi. Var það gert við hátíðlega athöfn á Skúlagötu þar sem bílalest færði sig af vinstri vegarhelmingi yfir á þann hægri. Svo fylgDi öll þjóðin með.

    Fremsti bíllinn er Plymouth Valian 1967 R-10700 sem var í eigu Valgarðs Briem formanns hægri nefndarinnar. Í Volkswagen bjöllunni á eftir Valgarði voru hjónin Einar B. Pálsson verkfræðingur og Kristín Pálsdóttir.

    Auglýsing