Sam Cooke (1931-1964), kallaður The King of Soul, er afmælisbarn dagsins, hefði orðið 92 ára í dag. Þekktastur fyrir stórsmelli sína, A Change is Gonna Come, You Send Me og What a Wonderful World. Hann lést aðeins 33 ára að aldri – skotinn til bana af hótelstjóra í Los Angeles.
Sagt er...
KAFFISOPINN
Steini pípari sendir myndskeyti:
-
Á stautsnum á Facebook hjá mér, hafði ég skrifað í gríni að ég væri tilbúinn að hitta eldri konur og drekka...
Lag dagsins
ARNALDUR (62)
Glæpasagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason er afmælisbarn dagsins (62). Hann blómstraði seint - en vel. Faðir hans, Indriði G. Þorsteinsson, skrifaði skáldsöguna 79 af stöðinni sem...