35 ÁR FRÁ GÖNGUNNI MIKLU

“Góðir landsmenn, nú eru komin 35 ár síðan ég hóf gönguna mína á Selfossi,” segir Reynir Pétur göngugarpur sem gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttaleikhúsi á Sólheimum í Grímsnesi þar sem hann býr. Öll þjóðin fylgdist spennt með svo gott sem í beinni útsendingu fjölmiðla.

Auglýsing