…að líklegt sé talið Elsa Lára Arnadóttir, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, verða í fyrsta sæti Framsóknarflokksins á Akranesi við komandi sveitarstjórnarkosningar. Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, vermdi efsta sæti listans í síðustu sveitarstjórnarkosningum en vill draga sig hlé. Elsa Lára byrjaði nýlega í starfi sem skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarmanna. Þá er talið líklegt að Jóhannes Karl Guðjónsson, sonur Guðjóns Þórðarson knattspyrnuþjálfara og nú lagferðabílstjóra, verði í öðru sæti.
Sagt er...
FYRRUM RÁÐHERRA MEÐ SNJÓMOKSTURSKVÍÐA
"Eftir að ég fór að ganga með hnéspelku vegna slits hef ég þróað með mér ansi slæman snjómoksturskvíða," segir Katrín Júlíusdóttir fyrir ráðherra Samfylkingarinnar:
"Spyr...
Lag dagsins
RONALDO (38)
Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo er afmælisbarn dagsins (38). Landi hans, Salvador Sobral, syngur afmælislagið; framlag Portúgala til Eurovision 2017.
https://www.youtube.com/watch?v=ymFVfzu-2mw