SAGT ER…

…að líklegt sé talið Elsa Lára Arnadóttir, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, verða í fyrsta sæti Framsóknarflokksins á Akranesi við komandi sveitarstjórnarkosningar. Ingibjörg Pálmadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, vermdi efsta sæti listans í síðustu sveitarstjórnarkosningum en vill draga sig  hlé. Elsa Lára byrjaði nýlega í starfi sem skrifstofustjóri þingflokks Framsóknarmanna. Þá er talið líklegt að Jóhannes Karl Guðjónsson, sonur Guðjóns Þórðarson knattspyrnuþjálfara og nú lagferðabílstjóra, verði í öðru sæti.

Auglýsing