SAGT ER…

…að Fréttablaðið sé að gera það gott með nýjum vef, frettabladid.is, sem hleypt var af stokkunum eftir skilnaðinn við visir.is sem hvarf í gin Vodafone. Kristín Þorsteinsdóttir aðalritstjóri sér sóknarfæri hjá nýjum vef og tilgreinir þar séstaklega minningagreinarnar sem Morgunblaðið hefur einokað um áratugaskeið. Sóknarfæri? Dauðafæri væri réttnefni.

Auglýsing