SAGT ER…

…að forseti bæjarstjórnar Akraness, Sigríður Indriðadóttir, hætti í bæjarstjórn eftir þetta kjörtímabil en hún hefur setið í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem hefur meirihluta með fimm menn. Sigríður hefu verið ráðinn mannauðsstjóri Póstsins og getur hún því ekki sinnt bæjarstjórnarstarfi sínu sem skyldi.

Auglýsing