SAGT ER…

…að bílaplanið hjá Guðmundi Inga Guðbrandssyni umhverfisráðherra sé vel snjómokað en Benóný Ægisson formaður Miðbæjarsamtakanna gerir þó athugasemed við:

“Bílastæði umhverfisráðuneytisins er afskaplega vel rutt í vetrarfærðinni. Hinsvegar hefur snjónum af planinu verið rutt upp í hrúgu sem lokar gönguleiðinni frá Lindargötu og til að fólk komist örugglega ekki leiðar sinnar fótgangandi hefur tveimur stæðilegum jeppum verið lagt sitthvoru megin við skaflinn. Er þetta umhverfisvænt?”

Auglýsing