SAGT ER…

…að allt sé að verða vitlaust út af aksturpeningum Ása í Eyjum á Alþingi. En hvað ætli Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sé búinn að höstla inn af milljónum á áratugalangri þingsetu en hann er kosinn í Þistilfirði sem er eins langt frá Alþingishúsinu og hægt er að komast – sjá mynd.

Auglýsing