SAGT ER…

…að Netflix sé eins og risastór, rafrænn konfektkassi með mörgum gómsætum molum. Til dæmis framleiða þeir sjálfir fjögurra þátta sjónvarpsröð, Retribution, um makleg málagjöld í ótrúlegu drama. Þar er líka að finna spænska kvikmynd með sama nafni sem gefur þáttaröðinni ekkert eftir í spennu.

Auglýsing