…að Netflix sé eins og risastór, rafrænn konfektkassi með mörgum gómsætum molum. Til dæmis framleiða þeir sjálfir fjögurra þátta sjónvarpsröð, Retribution, um makleg málagjöld í ótrúlegu drama. Þar er líka að finna spænska kvikmynd með sama nafni sem gefur þáttaröðinni ekkert eftir í spennu.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...