SAGT ER…

…að Egill Helgason fjölmiðlastjarna sé alveg brjálaður út í Facebook: Þetta Facebook dæmi er orðið alveg fáránlegt. Maður sér ekki pósta nema frá sömu örfáu einstaklingunum, aftur og aftur. Sjóndeildarhringurinn átti að víkka en hann þrengist.

Auglýsing