…að Egill Helgason fjölmiðlastjarna sé alveg brjálaður út í Facebook: Þetta Facebook dæmi er orðið alveg fáránlegt. Maður sér ekki pósta nema frá sömu örfáu einstaklingunum, aftur og aftur. Sjóndeildarhringurinn átti að víkka en hann þrengist.
Sagt er...
VERÐHÆKKUN VIAPLAY
Streymisveitan Viaplay hefur hækkað verð á Viaplay Total úr 2.699 krónum í 2.999 krónur á mánuði. Nýja verðið mun gilda frá fyrstu greiðslu eftir...
Lag dagsins
MOZART (267)
Tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart fæddist á þessum degi 1756, fyrir 267 árum. Hann lést aðeins 35 ára að aldri en kom miklu í verk...