SAGT ER…

…að ákvörðun hafi verið tekin á fundi framkvæmdarstjórnar Dögunnar um að Dögun stjórnmálasamtök taki ekki þátt í sveitarstjórnarkosningunum 2018.

Pálmey Gísladóttir í framkvæmdastjórn Dögunar segir: Þetta var ekki einföld ákvörðun en að mati stjórnar er ekki annað í stöðunni. Dögun mun hinsvegar halda áfram að vinna að þeim málefnum sem að samtökin hafa beitt sér fyrir og koma þeim á framfæri eins og kostur er.

Auglýsing