SAGT ER…

…að tilbúnir réttir, eins og frá Ora og 1944, bragðist eins og besti matur séu þeir hitaðir upp í bakaraofni samvkæmt leiðbeiningum í stað þess að spara tíma með örbygljuofni. Bragðið verður fyllra, betra og hitinn jafnari. Örbylgjan eyðileggur.

Auglýsing