SAGT ER…

…að eftir umhugsun hafi Frosti Sigurjónsson hætt við að taka sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík eftir að Sveinbjörg Birna borgarfulltrúi hafi sýnt því áhuga að vera í fyrsta sætinu í Reykjavík fyrir Miðflokkinn. Þá er því viðbætt að Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem líka var kosin í borgarstjórn fyrir Framsókn, sé gengin úr Miðflokknum eftir að eiginmaður hennar fékk ekki vinnu sem framkvæmdastjóri þingflokksins.

Auglýsing