2020 GOTT FANGAÁR

    Þorbjörg Helga og Litla Hraun.

    “2020 er allavega gott ár fyrir afplánun dóms. Það er ekki hægt að segja að þeir missi af neinu fangarnir,” segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir frumkvöðull og fyrrverandi borgarfulltrúi sjálfstæðismanna í Reykjavík með réttu. Tveggja vikna einangrun með covid er stofufangelsi og sóttkví nánast líka.

    Auglýsing