200.000 PÓLVERJAR YFIRGEFA BRETLAND VEGNA BREXIT

    "Brexit was never about freedom," segir Monika.

    Í kjölfar þess að Bretar yfirgáfu ESB með Brexithvelli hafa 200.000 Pólverjar yfirgefið Bretland að sögn pólska metsöluhöfundarins Moniku Wisniewska sem býr í Englandi og er alls ekki að fíla Brexit:

    “My nephew is a manager at Gleneagles and he is missing over 100 staff. The hotel now has to reduce capacity to 70% which is a loss for the hotel. Simply no people to work. Where are those Brexiters shouting foreigners stole their jobs I ask? Smoking pot with a beer? Brexitland Brexit was never about freedom. It was about stopping hard working EU migrants from coming. I’m happy that my true story will be read in 100 years as a record of a real life of an immigrant before Brexit.”

    Pólverjar á íslandi hafa orðið varir við að mikið af samlöndum þeirra forvitnast og spyrja um atvinnuástandið á Íslandi. Auk þess sækja þeir mikið til Noregs þar sem Pólverjar eru fjölmennir. Sjá tengda frétt.

    Auglýsing