20 SINNUM DÝRARA AÐ TRYGGJA MÓTORHJÓL

    Sex Harley Davidson mótorhjól fyrir utan Tryggvaskála á Selfossi. Þar af þrjú árgerð 1934.
    Guðmundur Hörður

    „Ég er að skoða möguleikann á að kaupa mér ódýrt mótorhjól,” segir Guðmundur Hörður fyrrum fréttamaður hjá RÚV. „Fór að skoða tryggingar. 211.559 kr. fyrir árið var það lægsta sem hægt var að komast (næstum 50% af kaupverði hjólsins). Svo les maður að í Þýskalandi myndi þetta kosta um 11.770 kr. árið. Um tuttugu sinnum dýrara hér en þar.”

    Sjá nánar hér. 

    Auglýsing