20. SÆTIÐ – MEÐALLÍFALDUR ÍSLENDINGA 82,9 ÁR

    Höng Kong búar lifa lengst allra, þar er meðallífaldur 86 ár. Þar á eftir kemur Macao með 85 ár. Svíar og Norðmenn eru í 12. og 13. sæti með  83,6 ár. Meðallífsaldur Íslendinga er 82,9 ár sem gefur 20 sætið á listanum og Uzbekistan vermir botnsætið með 71,76 ár.
    Auglýsing
    Deila
    Fyrri greinCLINTON (77)
    Næsta greinROBERT PLANT (75)