…að Arion banki mun óska eftir því við skiptastjóra þrotabús United Silicon að ganga að veðum sínum í eignum fyrirtækisins, koma þeim eignum í söluferli og freista þess að koma kísilverksmiðjunni aftur í gang. Í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar kemur fram að Arion er eini kröfuhafinn á fyrsta veðrétti.
Á mannamáli: Lífeyrissjóðirnir (við) töpum öllum okkar eignarhlut, eftir að hafa stigið dansinn með Arion.