SAGT ER…

…að Ari­on banki mun óska eft­ir því við skipta­stjóra þrota­bús United Silicon að ganga að veðum sín­um í eign­um fyr­ir­tæk­is­ins, koma þeim eign­um í sölu­ferli og freista þess að koma kís­il­verk­smiðjunni aft­ur í gang. Í til­kynn­ingu bank­ans til Kaup­hall­ar­inn­ar kem­ur fram að Ari­on er eini kröfu­haf­inn á fyrsta veðrétti.

Á mannamáli: Lífeyrissjóðirnir (við) töpum öllum okkar eignarhlut, eftir að hafa stigið dansinn með Arion.

Auglýsing