19 AF 100 KRÓNUM Í VASA NÁMSMANNA

  „Háskólanemi A með 1.800.000 í árstekjur getur tekið 1.270.000 krónur í námslán og hefur 3.070.000 krónur í ráðstöfunartekjur á ári.

  Háskólanemi B með 4.600.000 (2,5x hærri) í árstekjur getur ekki tekið nein í námslán og hefur 3.420.000 krónur í ráðstöfunartekjur á ári.

  Fyrir hverjar 100 krónur sem háskólanemi vinnur sér inn eftir að hann klárar persónuafslátt skerðas námslán um 45 krónur og 36 krónur fara í skatta. 81 af hverjum 100 krónum fara því ekki í vasa námsmanns.

  Námslán þarf auðvitað að borga til baka en þetta er mjög athyglisvert.”

  (Gunnar Dofri Ólafsson lögfræðingur Viðskiptaráðs)

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinHJÓNABANDSGALDUR