SAGT ER…

…að Þórólfur Gíslason, forsætisráðherra skagfirska efnahagsvæðins, hafi náðst á mynd í afmælisveislu Davíðs Oddsonar í Hádegismóum en Þórólfur lætur yfirleitt ekk mynda sig. Þeir Þórólfur og Davíð eru reyndar náfrændur – báðir Briem. Í forgrunni er Sigurður Nordal afkomandi Sigurðar Nordal osfrv.

Auglýsing