Afmælisbarn helgarinnar er trommuleikarinn Gene Krupa (1909-1973), hefði orðið 113 ára. Talinn einn besti trommuleikari sögunnar, lék lengst af með stórsveit Benny Goodman en gerði garðinn einnig frægan á eigin vegum. Hér í Sing, Sing, Sing með Benny og félögum. Hann lést aðeins 64 ára úr hjartabilun ofan í hvítblæði.
Sagt er...
ÁFRAM ÞÓRÓLFUR!
Var hann ekki hættur? Þórólfur sóttvarnalæknir heldur áfram í fréttunum og nú er það apabóla - monkeypox. Almenningur allur á varðbergi og hlýðir Þórólfi.
Lag dagsins
JOE COCKER (78)
Rokkgoðið Joe Cocker hefði orðið 78 ára í dag en hann lést fyrir átta árum úr lungnakrabba. Hann fæddist og lagði upp frá Sheffield...