GENE KRUPA (113)

Afmælisbarn helgarinnar er trommuleikarinn Gene Krupa (1909-1973), hefði orðið 113 ára. Talinn einn besti trommuleikari sögunnar, lék lengst af með stórsveit Benny Goodman en gerði garðinn einnig frægan á eigin vegum. Hér í Sing, Sing, Sing með Benny og félögum. Hann lést aðeins 64 ára úr hjartabilun ofan í hvítblæði.

Auglýsing