SAGT ER…

..að Netflix sé jafn mikil bylting í sjónvarpsheiminum og #Meetoo í samfélagsumræðunni. Ekki síst þegar Netflix fer til Frakklands og framleiðir þar. La Mante er þáttaröð um raðmorðingja sem afhausar fórnarlömb sín í nafni kærleika og kemst upp með það. Þú hættir ekki að horfa fyrr en allt er búið. Vel gert og smart.

Auglýsing