SAGT ER…

…að Ólafur Arnarson, hagfræðingur og fyrrum formaður Neytendasamtakanna, hafi tapað miklu á síðasta ári – heilum 40 kílóum af eigin þyngd. Hann býst við betri afkomu á nýju ári sem nú er rétt hafið.

 

 

Auglýsing