SAGT ER…

…að biskup Íslands segi að umræðan um launaúrskurð Kjararáðs hafi snúist of mikið um hennar persónu en ekki embættið sjálft. Guðspjallamaðurinn Lúkas dregur upp þá mynd af Faríseum að þeir elski peninga. Ef til vill af því að auðæfi séu þeim eins og umbun, segir hann, sönnun þess hve réttlátir þeir eru andspænis Guði. (Ólafur Haukur Símonarson)

Auglýsing
Deila
Fyrri greinBLÁ JÓL
Næsta greinDRAUMUR Í DÓS