SAGT ER…

…að borist hafi ljóð í pósti vegna fréttar í Morgunblaðinu um að Ómar Ragnarsson sé líklega hættur að fljúga Frúnni:

Ómar tregur missti trúna,

tæpast oftar fer á frúna,

það kostar sex

kúlur og pex,

og kallinn er farinn að fúna….

Auglýsing