SAGT ER…

…að Kjartan Magnússon borgarfulltrúi sjálfstæðismanna hafi í gær sagt á borgarstjórnarfundi að klósettin í farþegasalnum í Mjóddinni  hefðu verið opnuð um mánaðamótin nóvember og desember og það væri almenn ánægja með það. Um síðustu helgi var ekki búið að opna klósettin í farþegasalnum í Mjóddinni  enda voru þau bara þrifinn. Borgarfulltrúinn virðist ekki alveg vera með á nótunum.

Auglýsing