ÞORRAMATUR EINS OG FLUGSLYS January 28, 2019 Erlendum flugnemum hjá Keili á Keflavíkurflugvelli (Keilir Aviation Academy) var boðið upp á þorramat og það var eins og þeir hefðu lent í flugslysi… Þetta byrjaði allt vel… …en svo fór gamanið að kárna. “OMG!” Auglýsing