SAGT ER…

…að Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri haldi áfram að espa femínista og í morgun sagði hann þetta:

Zsa Zsa Gabor var einn fyrsti feministinn. Á þeim tima gat húmor farið saman við feminisma, en síðar harðnaði leikurinn:

,,Karlmenn eru húsdýr sem með góðgirni og staðfestu má þjálfa til margra verka” sagði hún, meðal annars.

Líka þetta: ,,Ég hef reynst frábær í húshaldi, í hvert skipti sem ég skil við mann held ég húsinu hans”.

Og þetta: ,,Þú þekkir ekki mann í raun fyrr en þú hefur skilið við hann”. Hún gifti sig og skildi 8 sinnum.

Auglýsing