SAGT ER…

…að Ríkisútvarpið hafi risið undir menningarhlutverki sínu með viðtali við tónlistarmennina Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarson sem voru að gefa út plötu saman. Skemmtilega jazzað viðtal Sigurlaugar M. Jónasdóttur við tvo menn sem ekki eru fæddir í gær og vita hvað þeir syngja.

Auglýsing