…að hlutfall kvenna sem viðmælendur í fjölmiðlum hafi rokið upp eftir metoo-bylgjuna. Kannanir hafa lengi sýnt að karlmenn eru í miklum meirihluta þeirra sem fjölmiðlar ræða við en nú virðist dæmið hafa snúist við. Konur nánast einoka ljósvakamiðlana þessa dagana.
Sagt er...
SUNNUDAGUR RÁÐHERRANS
"Stundum þarf líka að vinna heima. Það er svona sunnudagur í dag," segir Ásmundur Einar Daðason einn af fráðherrum Framsóknar.
Lag dagsins
KENNETH BRANAGH (63)
Írski leikarinn Kenneth Branagh er afmælisbarn dagsins (63). Þekktastur fyrir leik sinn í kvikmyndum byggðum á verkum Shakespeare, fimm sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna og svo...