SAGT ER…

…að hlutfall kvenna sem viðmælendur í fjölmiðlum hafi rokið upp eftir metoo-bylgjuna. Kannanir hafa lengi sýnt að karlmenn eru í miklum meirihluta þeirra sem fjölmiðlar ræða við en nú virðist dæmið hafa snúist við. Konur nánast einoka ljósvakamiðlana þessa dagana.

Auglýsing