…að borgarráð Reykjavíkur hafi samþykkt að kaupa Sævarhöfða 33 þar sem Björgun er núna en staðið hefur til að Björgun flytti starfsemi sína allt frá árinu 2014. Fyrir lóðir og landfyllingu sem Björgun annast mun borgin greiða 1,1 milljarð. Greiðslur samkvæmt samningnum eru þrjár, allar á árinu 2018. Fyrsta greiðsla 100 m.kr þann 15. janúar 2018, önnur greiðsla 500 m.kr . þann 1. júlí 2018 og lokagreiðsla 498,1 m.kr þann 9. nóvember 2018, samtals 1.098,1 m.kr. Björgun mun afhenda lóðina í áföngum og verður síðasti hlutinn afhentur 1. júní 2019. Hluti svæðisins verður með byggingarhæfar lóðir nokkru fyrr, en lengri tíma mun taka að gera lóðir byggingarhæfar á nýrri landfyllingu.
Sagt er...
KARIUS VILL BREYTA TANNLÆKNASTOFU Í ÞRJÁR ÍBÚÐIR
Elín Sigurgeirsdóttir fyrrum formaður Tannlæknafélags Íslands og eigandi eignarhaldsfélagsins Karius hefur sótt um að breyta annari hæð á Grensásvegi 48, þar sem áður var...
Lag dagsins
LADY GAGA (37)
Lady Gaga er afmælisbarn dagsins (37), skírð Stefani Joanne Angelina Germanotta. Sérstæð partýtónlist hennar hefur skilað þremur Grammyverðlaunum og svo syngur hún fyrir forseta...