10 KALDIR DAGAR FRAMUNDAN

    Birta Líf og kuldakortið.

    “Það hlaut að koma að því að það myndi kólna,” segir Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur sem veit hvað hún syngur eins og flestir sjónvarpsáhorfendur vita:

    “Hér má sjá hitafrávikið næstu 10 dagana sem sýnir að það verður kaldara en venjulega. Enda er spáð slyddu fyrir norðan í stuttum norðanáttarkafla.”

    Auglýsing