10-11 OKRAR Á COSTCOVATNI

    Costco snertir marga fleti á íslensku viðskiptalífi og nú þennan:

    Íslenski verslunarrisinn 10-11 selur flösku af þessu vatni (sjá mynd) á 399 krónur. Þessi tegund er vinsæl í Costco þar sem má fá 24 flöskur af sama vatni á 1.200 krónur eða 50 krónur stykkið.

    Hvort kjósa neytendur?

    Auglýsing