ZUMBA EN EKKI SUND

    Auður vill sund frekar en zumba.

    “Væri lausn á þessu sundlaugaveseni að fólk skráði sig í sund, max 20 í einu í laugina í max 1 klst í einu? Af hverju má halda 20 manna Zumbatíma en 0 manneskjur mega fara í sund,” spyr Auður Magndís fyrrverandi framkvæmdastjóri Samtakanna 78 og er von að hún spyrji.

    Auglýsing