YRSA SKRIFAR BARNABÓK

  Yrsa og ein af teikningum dóttur hennar.

  Metsöluhöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir, meistari glæpasögunnar að mati The Times, er að skrifa barnabók sem dóttir hennar myndskeytir. Yrsa tístir:

   “When my daughter was a toddler she drew this picture of a dog. She is now doing the illustrations for my kid’s book. And yes, I did ask her to not draw eyes inside the ears.” 

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinEDDA BJÖRGVINS (68)
  Næsta greinÁTÖK