LESANDI MEÐ LAG Á HEILANUM

Lesendabréf:

Kann einhver ráð við því hvernig losna má við lög sem maður er með á heilanum. Ég er búinn að vera með Bítalagið You Won’t See Me á heilanum frá því um miðjan febrúar, alla daga. Þó skárra en í sumarfríinu í fyrra þegar að var Snæfinnur snjókarl.

 

Auglýsing