WOW VANDRÆÐI

    Borist hefur myndskeyti:

    Wow Air hætti við pöntun á stórri breiðþotu sem var búið að mála í þeirra litum. Nú er búið að pússa fjólubláa litinn af að mestu og vélin bíður nýs kaupanda á flugvelli í Toulouse í Frakklandi – sjá hér.

    Auglýsing