Afmælisbarn dagsins, William Shatner (92), einn besti leikari samtímans, óviðjafnanlegur í Boston Legal, svo ekki sé minnst á Star Trek og einnig ágætur söngvari eins og hann sýnir hér í dúett með Lin Yu Chun – Total Eclipse Of The Heart.
Fyrirsögnin á leiðara Morgunblaðsins í dag er til fyrirmyndar. Meginhugsun texta meitluð í knapt form og myndræn í sjálfu sér.
Reyndar er leiðari dagsins tvískiptur...
Útvarpsmaðurinn ástsæli, Þorgeir Ástvaldsson, og upphaflega táningastjarna í tónlist (Toggi í Tempó), er afmælisbarn dagsins (73). Hann kann á þessu lagið og hefur oftar...