Stórstjarnan Whitney Houston hefði orðið sextug í dag en hún lést í Beverly Hills í Hollywood 11. febrúr 2012. Henni tókst að komast í Guinnes Book Of Records sem “the most awarded female artist of all time“. En fíknivandi og hjónabandserfiðleikar settu punktinn aftan við einstaka frægðargöngu allt of fljótt – hún varð aðeins 49 ára.
Sagt er...
HNERRAÐI Í MYNDATÖKU ÁRIÐ 1900
Þessi kona fór á ljósmyndastofu árið 1900 og í miðri töku fékk hún hnerrakast. Sjö árum síðar, 1907, voru þesar þrjár konur í körfubolta...
Lag dagsins
RÓSA (58)
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri í Hafnarfirði er afmælisbarn dagsins (58). Hún fær óskalagið La Vie En Rose með Lady Gaga:
https://www.youtube.com/watch?v=7YGesTnp-lc