WHITNEY HOUSTON (60)

Stórstjarnan Whitney Houston hefði orðið sextug í dag en hún lést í Beverly Hills í Hollywood 11. febrúr 2012. Henni tókst að komast í Guinnes Book Of Records sem “the most awarded female artist of all time“. En fíknivandi og hjónabandserfiðleikar settu punktinn aftan við einstaka frægðargöngu allt of fljótt – hún varð aðeins 49 ára. 

Auglýsing