WESSMAN SKÍRIR SON OG SPÁIR Í HÖLL MOGENSEN

    Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova með nýskírðan son í dag.

    Auðkýfingurinn Róbert Wessman og eiginkona hans, Ksenia Shakhmanova, skírðu son sinn í Reykjavík í dag: “We baptised our little Ace today,” segir Róbert á samfélagsmiðlum.

    Mogensenhöllin á Nesinu, áður kenndi við Eirík í Víði, nú bráðum Wessman.

    Við má bæta að sagt sé að Róbert íhugi að kaupa glæsihýsi Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi fyrir milligöngu annars auðmanns, Björgólfs Thor, en Björgólfur er besti vinur beggja og viðskiptafélagi yfir haf og heim.

    Auglýsing