WESSMAN FJÁRMAGNAR RISAHÓTEL Á GRETTISGÖTU

    Wessman og hótelið.

    “Nýtt borgarhorn að taka á sig mynd! Þarna var áður sorp-port og einkabílastæði,” segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um nýtt hótel á horni Grettisgötu og Vegamótastígs sem er að taka á sig mynd,

    Samkvæmt traustum heimildum er það auðmaðurinn Róbert Wessman sem fjármagnar bygginguna sem er risaverkefni í miðborg Reykjavíkur. Með tveggja hæða bílakjallara sem reyndar verður líklega bara ein hæð þar sem veitingastaður á jarðhæð mun teygja sig ofan í kjallarann.

    Auglýsing