VÖRÐUR VARAR VIÐ VEÐRI

    Tryggingafélagið Vörður sendir viðskiptavinum sínum orðsendingu:

    Appelsínugular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út í öllum landshlutum á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Notum tímann áður en veðrið skellur á og göngum vel frá öllum lausum hlutum svo að þeir fjúki nú ekki út í veður og vind.
    Við hvetjum alla til að fara varlega og fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum t.d. á vef Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar
    Auglýsing