VONDUR VETUR Á LEIÐ TIL LONDON

    Margir Íslendingar hafa lagt leið sína til London á haustin og veturna og nú eiga þeir von á verra veðri en áður að sögn breskra veðurfræðinga sem spá versta vetri í manna minnum.

    Október stefnir í að verða sá kaldasti í London síðan mælingar hófust og gert ráð fyrir fyrstu snjókomu í lok mánaðarins og síðan viðvarandi frosti.

    Meira í  My London News.

    Auglýsing