VÍTALÍA SJÚK Í HNETUSMJÖR

“Kemur einhverntímann sá dagur sem ég næ að hemja mig á hnetusmjörsáti eða mun ég alltaf éta heila krukku á örfáum dögum?” segir Vítalía Lazareva fyrrum ástkona Arnars Grant og co.

“Hafragrautur með hnetusmjöri og banana og ekki gleyma að strá kanilnum yfir þetta Við ættum ekki einu sinni að byrja að ræða hversu miklu ég eyði í heimsins besta mat.”

Auglýsing